20.2 megapixla high latitude Full Frame CMOS myndflaga dregur úr suði á háum og lágum ISO hraða.
Mögnuð myndflaga með samanþjöppuðum míkróglerjum tryggir hámarks myndgæði við allar aðstæður.
Aukið latitude þýðir að EOS-1D X Mark II ræður afar vel við breitt birtusvið.
ISO 51200 sem er útvíkkanlegt í ISO 409600 til að taka myndir við mjög léleg birtuskilyrði.
Í Auto ISO stillingu er hægt að vera með lokarahraða allt upp í 1/8000 sek.
61 punkta fókuskerfi, m.a. 41 kross punktar og 5 dual kross AF punktar.
Á ljósopi f8 eru allir 61 punktarnir mögulegir sem og 21 kross punktar.
Með AI Servo AF III+ og mögnuðu EOS Intelligent Tracking and Recognition kerfi veitir EOS-1D X Mark II óviðjafnanlegan skarpan og nákvæman sjálfvirkan fókus.
EOS-1D X Mark II setur ný viðmið í háhraða ljósmyndun þar sem vélin getur skotið allt að 14 ramma á sek. með AF / AE eltun eða allt upp í 16 ramma á sek. í Live View.
Með CFast 2.0 minniskorti getur EOS-1D X Mark II skilað samfelldri myndatöku upp í 170 óþjappaðar 14 bita RAW skrár.
Kraftur 4K upplausnar gefur sögunum þínum líf.
Skjóttu á CFast 2.0 kort í 4K í allt að 60p eða Full HD í allt að 120p slow motion.
Auðveldur og nákvæmur fókus með LCD snertiskjá og Dual Pixel CMOS AFtækni sem veitir frábæran elti
fókus í sjálfvirkri stillingu þegar þú ert að taka upp vídeó.
SuperSpeed USB 3.0 og Ethernet eða WTF-E8 Wi-Fi adapter færir þér framúrskarandi sveigjanleika í
vinnuflæði sem og innbyggt GPS.
Crop og resize eiginleiki gerir þér kleift að senda rammann eins og þú vilt að hann sjáist án PC tölvu.