Lýsing
- 24.1 megapixla CMOS APS-C myndflaga og DIGIC 8 myndörgjörvi skila framúrskarandi gæðum.
- Optískur sjóngluggi, viewfinder, veitir skýra og rauntíma mynd af heiminum.
- 4K UHD vídeó sem skilar 4x meiri upplausn heldur en 1080p Full HD vídeó.
- Dual Pixel CMOS AF tryggir nákvæman og hraðan fókus í ljósmyndun og vídeó.
- Tekur 5 ramma á sekúndu.
- Dual Pixel CMOS AF Live View með Eye Auto Focus.
- ISO 100-25600. Hámark 51200. Tekur flottar ljósmyndir við erfið birtuskilyrði.
- Wi-Fi og Bluetooth til að deila myndum.
- 3 tommu hreyfanlegur 3:2 Clear View II TFT snertiskjár, u.þ.b. 1040 K.
- Tengi fyrir auka hljóðnema.
- Leiðbeiningar í myndavélinni og Creative Assist hjálpa þér að nota réttu stillingarnar.
- Þyngd u.þ.b. 449 gr. með rafhlöðu og minniskorti.