Lýsing
- 1.0 type myndflaga, 20 megapixlar.
- Ljósop linsu f2 og DIGIC 7 örgjörvi.
- Taktu hágæða ljósmyndir á auðveldan hátt.
- Deildu ljósmyndum sem líta fagmannlega út.
- Öflug tækni veitir möguleika eins og í DSLR myndavélum.
- Fangaðu fallegar og skarpar ljósmyndir og óhreyft vídeó við allar aðstæður.
- Þú getur stjórnað vélinni eins mikið eða lítið eftir þínu höfði.
- Skjóttu og deildu framúrskarandi Full HD vídeó.
- Tengdu Canon PowerShot G9 X Mark II á einfaldan hátt við snjalltækiðog haltu stöðugri tengingu í gegnum Bluetooth. Þú getur einnig notað snjalltækið sem fjarstýringu og svo deilt efninu á netið um leið.