Lýsing
- 8GB minniskort og taska fylgir með.
- Farðu nær viðfangsefninu með 25x optískri aðdráttarlinsu.
- Afar nett vasa-myndavél sem er aðeins 27,9mm að þykkt.
- Fangaðu fallegar og skarpar myndir við öll birtuskilyrði með HS kerfi Canon.
- 25mm gleiðlinsa til að fanga fallegar landslagsmyndir.
- Wi-Fi með Dynamic NFC tengir myndavélina við samhæfð snjalltæki.
- Canon Camera Connect app til að deila myndum á samfélagsmiðlum
- Taktu flottar selfí myndir með þráðlausu Remote Shooting.
- Taktu Full HD vídeó í 1080p á MP4 skráarformi.
- Taktu vídeó með optískum aðdrætti og láttu myndavélina velja bestu römmunina með Auto Zoom.
- Skarpar og stöðugar myndir með Dynamic Image Stabilizer.
- Hybrid Auto sér um allar stillingar og tekur frábærar myndir og vídeó.
- Story Highlights til að fá myndskeið eftir daginn eða einhvern viðburð.
- Stór 7.5cm LCD skjár.
- Creative Shot býr sjálfkrafa til fimm auka einstakar myndir af þinni upphaflegu mynd.
- Creative filterar á borð við Fish Eye, Miniature, Super Vivid o.fl.