Lýsing
- Öflugt en nógu nett til að taka með hvert sem er.
- Leiðartala, guide number, 43 eða ISO 100.
- Nægilega öflugt flass fyrir flestar aðstæður og viðfangsefni.
- Speedlite 430EX III-RT vegur aðeins 295 gr. og er aðeins 113.8mm langt.
- Notar AA rafhlöður. Flassið er aðeins 3.2 sek. að ná fullum styrk.
- Stillingar á Speedlite 430EX III-RT endurspegla stillingar á EOS myndavélum.
- Flýtistillingar veita aðgang að lykil eiginleikum og stjórnskífa einfaldar notkun.
- Læsing kemur í veg fyrir að stillingar breytist óvart.
- LCD skjár sýnir stillingar og tökuupplýsingar. Lýsir upp við léleg birtuskilyrði.
- Speedlite 430EX III-RT flassið er hægt að staðsetja frá myndavélinni til að fá ljós frá mismunandi áttum.
- Með því að nota radíó-tíðni til að hleypa af, þá er hægt að stjórna Speedlite 430EX III-RT í allt að 30 metra fjarlægð og flassið þarf ekki að vera í beinni sjónlínu við myndavélina.
- Þannig er hægt að staðsetja búnaðinn á fleiri stöðum og veitir þér meiri sveigjanleika.
- Hægt er að stjórna Speedlite 430EX III-RT á optískan hátt þannig að það hentar með þínum flössum í dag.
- Hægt að skjóta úr allt að 10 metra fjarlægð með Speedlite ST-E2 sendinum sem er aukahlutur.
- Hægt að skjóta úr allt að 10 metra fjarlægð með innbyggða Speedlite Transmitter í ákveðnum EOS myndavélum.
- Nota mörg flöss saman í hópum og stjórnaðu styrk hvers hóp á aðskildan hátt.
- Hægt að búa til allt að fimm hópa með 15 flöss að hámarki í hverjum hóp.
- Hreyfanlegur flass-haus þannig að þú getur varpað af stórum yfirborðum eins og vegg eða lofti.
- Lita filter fylgir með til að fá hlýrri birtu.
- Notaðu Speedlite 430EX III-RT með öðrum flössum eins og Speedlite 600EX-RT.
- Stjórnaðu Speedlite 430EX III-RT þegar það er ekki á myndavélinni með ST-E3-RT sendinum eða með innbyggða Speedlite sendinum í EOS myndavélinni.