Netframköllun

Athugið að verslunin hefur lokað og tekur því ekki lengur við pöntunum

Þú getur sent okkur myndir til að framkalla (prenta) og valið um að sækja til okkar eða fá þær sendar heim í pósti.

Það sem þú þarft að gera er að

  1. Opna http://netframkollun.pedromyndir.is
  2. Stofna aðgang/skrá þig inn
  3. Velja myndirnar sem þú vilt prenta (stærð og fjölda)
  4. Velja hvort þú viljir sækja eða fá pöntunina senda í pósti
  5. Þú færð tölvupóst þegar pöntunin er tilbúin (1-3 virkir dagar). Ath. Gæti farið í ruslpóst!

Ath. Ef þú sendir úr síma er aðeins hægt að senda 20 myndir í einu

Verðdæmi:

24 stk 10×10 myndir – 1.656 kr
1 stk A4 mynd – 1.295 kr
100 stk 10×15 myndir – 6.000 kr

Verðlisti: https://verslun.pedro.is/verdskra/

Gott að vita:

  • Hægt að fá 10×10 með hvítum kannti (Instagram Style)
  • Hægt er að sjá algengar rammastærðir undir „Stækkanir“ á verðlistanum hér að ofan
  • Sendingarkostnaður er 990 kr.