Þú getur sent okkur myndir til að framkalla (prenta) og valið um að sækja til okkar eða fá þær sendar heim í pósti.
Það sem þú þarft að gera er að
- Opna http://netframkollun.pedromyndir.is
- Stofna aðgang/skrá þig inn
- Velja myndirnar sem þú vilt prenta (stærð og fjölda)
- Velja hvort þú viljir sækja eða fá pöntunina senda í pósti
- Þú færð tölvupóst þegar pöntunin er tilbúin (1-3 virkir dagar). Ath. Gæti farið í ruslpóst!
Ath. Ef þú sendir úr síma er aðeins hægt að senda 20 myndir í einu
Verðdæmi:
24 stk 10×10 myndir – 1.656 kr
1 stk A4 mynd – 1.295 kr
100 stk 10×15 myndir – 6.000 kr
Verðlisti: https://verslun.pedro.is/verdskra/
Gott að vita:
- Hægt að fá 10×10 með hvítum kannti (Instagram Style)
- Hægt er að sjá algengar rammastærðir undir „Stækkanir“ á verðlistanum hér að ofan
- Sendingarkostnaður er 990 kr.