Um okkur

Pedromyndir er fjölskyldufyrirtæki, stofnað árið 1965. Við erum staðsett í Skipagötu 16 á Akureyri.

Við bjóðum upp á

  • Framköllun – Hægt að prenta myndir sem komið er með á USB lykli, eða sendar í gegnum Netframköllunarforritið okkar.
  • Filmur + Einnota myndavélar – Við framköllum filmur fyrir þig og prentum myndirnar eða setjum þær á USB lykil.
  • Strigamyndir – Við prentum glæsilegar strigamyndir, tilvalið sem gjöf til að hengja upp í stofunni.
  • Albúm og rammar – Það er ekki nóg að prenta bara myndirnar, það þarf líka að njóta þeirra með því að setja þær í ramma upp á vegg eða inn í albúm.
  • Tækifæriskort – Við útbúum fyrir þig sérsniðin kort fyrir öll möguleg tilefni, skoðaðu úrvalið á kort.pedro.is
  • Skannanir – Við getum skannað fyrir þig og lagfært gamlar myndir og filmur sem hafa upplitast eða rispast.

Sími: 462-3520

Netfang: pedro@pedro.is

Opnunartímar

Athugið að verslunin hefur lokað