Canon linsa EF 24-70mm f/2.8L II USM

  Standard aðdráttarlinsa sem er hönnuð fyrir atvinnuljósmyndara. Skilar óviðjafnanlegum myndgæðum og er með hraðvirku f2.8 ljósopi í gegnum allt aðdráttarsviðið. Fullkominn félagi með öllum EOS full frame myndavélum.

 

Vörunúmer: canon-linsa-ef-24-70mm-f28l-usm Flokkar: ,

Lýsing

 • Næsta kynslóð í optískri hönnun.
 • Óviðjafnanleg myndgæði í gegnum allt aðdráttarsviðið.
 • Aspherical gler ásamt ultra-low dispersion og super UD glerjum.
 • Endurhönnuð gler tryggja að skerpa er hámörkuð um allan rammann.
 • Fjölhæf 24-70mm linsa sem er fullkominn félagi með öllum EOS full-frame myndavélum.
 • Frábær fyrir landslags- og ferðaljósmyndun eða portrett- og fréttaljósmyndun.
 • Hraðvirkt f2.8 ljósop í gegnum allt aðdráttarsviðið.
 • Gerir þér kleift að skjóta án þrífóts við léleg birtuskilyrði við ýmsar aðstæður.
 • Afar vel byggð linsa fyrir atvinnunotkun.
 • Veðurþéttingar vernda linsuna fyrir ryki og raka.
 • Ultrasonic AF mótor nær hraðvirkum fókus á hljóðlátan hátt og nákvæmt.
 • Þú getur notað handvirkan fókus hvenær sem er til að stilla fókus án þess að breyta um fókusstillingar.
 • Stysta fókusfjarlægð er 0.38m.
 • Níu blaða hringlaga ljósop skilar framúskarandi bokeh, frábært í portrett ljósmyndun.