Canon linsa EF 24-70mm f/4 L IS USM

  Fjölhæf 24-70mm f/4 L-línu linsa með macro stillingu upp í allt að 0.7x stækkun. Ultrasonic AF veitir hraðvirkan og næstum því hljóðlausan fókus. UD og aspherical gler skila framúrskarandi myndgæðum.

 

Vörunúmer: canon-linsa-ef-24-70mm-f4-l-is-usm Flokkar: ,

Lýsing

 • Fjölhæf zoom linsa fyrir margs konar viðfangsefni.
 • Tilvalin standard linsa með Canon full-frame myndavélinni þinni.
 • Fast f4 ljósop sem breytist ekki þegar þú súmar.
 • Macro stilling með allt að 0.7x stækkun.
 • Fókus fjarlægð 0.38 í öllum zoom stillingum.
 • Allt að fjögurra stoppa hristivörn – Image Stabilizer.
 • Tvö aspherical og tvö UD gler.
 • Hraðvirkur ultrasonic AF.
 • Varinn gegn ryki og raka.
 • Níu blaða ljósop veitir mjúk bokeh.