Canon linsa EF 70-200mm f/2.8 L USM

Canon EF 70-200mm f/2.8L USM er aðdráttarlinsa sem er hönnuð fyrir atvinnuljósmyndara. Skilar gæðum er uppfyllir kröfur atvinnuljósmyndara, með hraðvirku ljósopi og er afar vinsæl á meðal náttúrulífs- og íþróttaljósmyndara sem og á meðal brúðkaups- og portrettljósmyndara.

Vörunúmer: canon-linsa-ef-70-200mm-f28-l-is-usm Flokkar: ,

Lýsing

  • Ein besta aðdráttarlinsan í EF línunni og er sambærileg föstum linsum hvað optísk gæði varðar.
  • Fjögur UD gler sem leiðrétta krómatíska skekkju og margir fókushóparbjóða upp á innri fókus sem skilar hámarks myndgæðum í gegnum allt aðdráttarsviðið.
  • Samhæfð við EF 1.4x og 2x margfaldara.
  • f/2.8 ljósop gerir þér kleift að mynda við léleg birtuskilyrði og ljósopið helst stöðugt í gegnum allt sviðið.
  • L línan er flaggskip Canon í linsum fyrir atvinnuljósmyndara.
  • Sameinar framúrskarandi afköst og er vel byggð gagnvart ryki og raka.
  • Hringlaga ultrasonic mótor keyrir hraðan sjálfvirkan fókus og næstumþví hljóðlausan.
  • Þú getur notað handvirkan fókus hvenær sem er, t.d. lagað fókus án þess að fara úr AF stillingu
  • Super Spectra klæðningar tryggja nákvæman litastöðugleika og auka skerpu
  • Super Spectra klæðningar draga líka úr draugum og blossum.
  • Linsuhúdd og taska fylgir.